13.6.2022 | "Að kunna að vinna með fólkinu" : reynsla deildarstjóra hjúkrunar af árangursríkri stjórnun : endurspegla þær áherslur þjónandi forystu? | Halldóra Friðgerður Víðisdóttir 1983- |
15.6.2020 | "Aðhlynning á heimavelli, besti staðurinn" : viðhorf foreldra til heimavitjana í ung- og smábarnavernd | Jórunn Edda Hafsteinsdóttir 1975- |
18.2.2019 | "Við erum í raun og veru öll í sama liði" : reynsla starfsfólks starfsendurhæfingarstöðva af stöðu og þróun starfsendurhæfingar á Íslandi | Ásdís Sigurjónsdóttir 1976- |
22.10.2018 | "Það er hægt að líða svo miklu, miklu betur" : reynsla foreldra grunnskólabarna með kvíða af skólasamfélginu og heilsuvernd skólabarna | Ósk Guðmundsdóttir 1973- |
19.6.2019 | "Það er svo mismunandi hvaða stuðning við þurfum" : reynsla foreldra af stuðningi í kjölfar þess að missa barn í sjálfsvígi | Elín Árdís Björnsdóttir 1992- |
15.6.2020 | "Þetta breytti lífi mínu " : reynsla einstaklinga af dáleiðslumeðferð við afleiðingum sálrænna áfalla. | María Albína Tryggvadóttir 1972- |
25.2.2020 | "Þetta er afleiðing af einhverju öðru" : reynsla karlmanna sem hafa verið í fíkniefnaneyslu af áföllum í æsku | Margrét Tórshamar Georgsdóttir 1990- |
16.2.2021 | "Þetta er bara þitt eigið sjálfskaparvíti" : upplifun hjúkrunarfræðinga af kulnun í starfi | Guðrún Valdimarsdóttir 1971- |
19.6.2019 | "Þetta lifir með manni, alltaf" : upplifun ljósmæðra af því að hætta störfum við fæðingar í kjölfar alvarlegra atvika í starfi | Jóhanna Ólafsdóttir 1977- |
13.6.2022 | "Þú getur ekki gengið í gegnum þetta án þess að stórtjónast sjálfur" : reynsla foreldra af að eiga ungmenni með fíknivanda | Inga Margrét Benediktsdóttir 1985- |
3.6.2015 | "Þú verður bara að bjarga þér sjálfur" : lýsing reyndra hjúkrunarfræðinga á landsbyggðarhjúkrun | Steinunn Jónatansdóttir 1973- |
24.10.2019 | ,,Að taka skref fyrir skref“ : reynsla einstaklinga í heilsueflandi móttöku af sálrænum áföllum og heilsufarsvandamálum | Rósíka Gestsdóttir 1986- |
25.10.2021 | ,,Á milli steins og sleggju" : reynsla hjúkrunarfræðinga af stjórnun og rekstri hjúkrunarheimila á Íslandi | Berglind Steindórsdóttir 1991- |
22.10.2018 | ,,Það vantar meiri skilning á manni" : reynsla íslenskra mæðra sem eru þolendur kynferðislegs ofbeldis í æsku af barneignarferli og móðurhlutverki | Inga Vala Jónsdóttir 1969- |
13.6.2022 | ,,Þetta samviskubit yfir því að standa sig illa á báðum stöðum" : reynsla hjúkrunarstjórnenda af endurkomu í vinnu eftir fæðingarorlof | Alma Rún Vignisdóttir 1990- |
14.6.2013 | Að kveðja heima : ánægja aðstandenda með líknar - og lífslokameðferð : forprófun á FATE spurningalistanum | Auður Einarsdóttir 1963- |
15.6.2020 | Að ná tökum á kvíðanum : reynsla kvenna með andlega vanlíðan af HAM sem veitt er á heilsugæslu | Þórunn Erla Ómarsdóttir 1972- |
19.6.2019 | Að ná því að vera „sáttur í eigin skinni“ : reynsla einstaklinga með geðrænan vanda af bjargráðum og bata | Sandra Sif Jónsdóttir 1980- |
22.10.2018 | Aðalmálið að maður hlúi að sjálfum sér : reynsla hjúkrunardeildarstjóra af álagi og áskorunum í starfi og bjargráðum í því samhengi | Aðalbjörg Stefanía Helgadóttir 1972- |
14.11.2022 | Aflimanir ofan ökkla á Íslandi 2010-2019 vegna útæðasjúkdóms og/eða sykursýki : aðdragandi og áhættuþættir | Sólrún Dögg Árnadóttir 1973- |
4.10.2010 | Air Pollution in Reykjavík and Dispensation of Drugs for Angina Pectoris | Ragnhildur Guðrún Finnbjörnsdóttir 1982- |
19.6.2019 | Algengi lélegra svefngæða og helstu svefntruflana hjá fólki með MS á Íslandi | Aðalbjörg Albertsdóttir 1972- |
25.5.2010 | Algengi meiðsla í knattspyrnu kvenna í efstu deild á Íslandi | Þórður Magnússon 1968- |
18.6.2010 | Algengi þrýstingssára á Landspítala : áhættumat og forvarnir | Guðrún Sigurjónsdóttir |
30.1.2023 | Analyzing learning-evoked myelination | Tanja Mist Birgisdóttir 1992- |