18.6.2024 | (a)void | Benjamín Kristján Jónsson 2001- |
13.6.2018 | @ARONMOLA : Aron Már Ólafsson og sviðsetning hins persónulega á Snapchat | Matthías Tryggvi Haraldsson 1994- |
18.6.2019 | < Tilli > : < Undirtilli ef við á > : rannsókn á fáránleika og óskilvirkni í listsköpun sem andkapítalískt, pólitískt afl | Snæfríður Sól Gunnarsdóttir 1993- |
18.6.2024 | 2023: Tímamót í íslenskri leiklistarsögu : aukin aðkoma fatlaðs fólks á fagvettvang leiklistar | Egill Andrason 2001- |
18.6.2019 | Að afbyggja afbyggingu : birtingarmynd metamódernisma í verkum Ragnars Kjartanssonar | Adolf Smári Unnarsson 1993- |
18.6.2024 | Að sviðsetja forseta Íslands : þjóðarsálin sett í samhengi | Tómas Arnar Þorláksson 1999- |
18.6.2024 | Aukaleikarar Íslands | Tómas Arnar Þorláksson 1999- |
18.6.2019 | Áferð án innistæðu : er greining á verkum listamannsins í hans höndum? | Tómas Helgi Baldursson 1993- |
23.6.2016 | Áhorfendur eða gestir? : sviðsetning hversdagsleikans í raunveruleikaþáttunum Keeping up with the Kardashians | Jóhann Kristófer Stefánsson 1992- |
24.10.2016 | Ára listarinnar : er hún til staðar í tæknivæddum heimi nútímans? | Ingvi Hrafn Laxdal Victorsson 1987- |
23.6.2022 | Beðið eftir klóstinu | Björg Steinunn Gunnarsdóttir 1998- |
24.10.2016 | Beint af stóra sviðinu : Þjóðleikhúsið í skotlínu sjónvarpsins | Haukur Valdimar Pálsson 1982- |
18.6.2024 | Bingó | María Jóngerð Gunnlaugsdóttir 1999- |
23.6.2016 | Brechtísk Njála? | Brynjar Valþórsson 1985- |
23.6.2022 | Byrja, (bíb) búið. | Anna Róshildur Benediktsdóttir Bøving 1999- |
13.6.2018 | Danir eru nördar : um karlmennskugerðir í sviðslistaverkunum SOL og Fjalla-Eyvindi | Stefán Ingvar Vigfússon 1993- |
24.6.2015 | Danskur perki : birtingarmynd tvímenningarlegu sjálfsmyndar Yahya Hassan í ljóðum hans | Þórdís Nadia Óskarsdóttir 1984- |
24.6.2015 | Eðli innlimunar : um þátttöku áhorfenda í Eðlileikunum og fleiri verkum | Guðmundur Felixson 1990- |
18.6.2024 | Ef ég væri einmana myndi ég ganga í Sjálfstæðisflokkinn: Sviðsetning samfélags í starfi ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík | Elínborg Una Einarsdóttir 2001- |
18.6.2024 | Elínborg snýr aftur - 10 ára afmælissýning! | Elínborg Una Einarsdóttir 2001- |
23.6.2016 | Femínísk Blanche : framsetning og viðtökur persónunnar Blanche í uppfærslu Egils H. A . Pálssonar á Omstigning Til Paradis (e. A Streetcar Named Desire) | Gréta Kristín Ómarsdóttir 1990- |
24.6.2015 | Ferðalag áhorfandans : rannsókn á tengslum og birtingarmyndum ritúals og innlimunarleikhúss í Djöfulgangi eftir Kviss Búmm Bang | Þorvaldur Sigurbjörn Helgason 1991- |
18.6.2024 | Fokking heimskur fugl | Anna Kristín Vilhjálmsdóttir 1999- |
13.6.2018 | Forðaðu þér : samanburður á gjörningum og hryllingsmyndum sem andspyrnuaðgerðum innan Black Lives Matter hreyfingarinnar | Hallveig Kristín Eiríksdóttir 1990- |
23.6.2016 | Getum við verið þau? : rannsókn á verkinu Fugit eftir Kamchàtka | Nína Sigríður Hjálmarsdóttir 1992- |