Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/10048
Viðfangsefni þessarar ritgerðar er ljósmyndir Jóns Kaldals af Ástu Sigurðardóttur. Skrifað er um feril Ástu sem listakonu og skáldkonu og einnig um helstu atburði í lífi hennar. Þá er gefið yfirlit yfir ritstíl og efni smásagna hennar. Skrifað er um ljósmyndun og þróun hennar í heiminum og á Íslandi. Einnig er lýst æviferli Jóns Kaldals ásamt aðferðum hans og verkum, en höfuðáhersla er lögð á áhrif hans á ímynd Ástu í samfélaginu. Auk þess er talað um bóhemskan lífsstíl og þróun þess fyrirbæris í Evrópu og í Reykjavík eftir seinna stríðið. Að síðustu er ljósmyndum Kaldals af Ástu Sigurðaróttur lýst og þær greindar.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Malgorzata_Jakubiak_BA_print.pdf | 991.54 kB | Opinn | Meginmál | Skoða/Opna | |
Heimildaskrá_BA.pdf | 107.01 kB | Opinn | Heimildaskrá | Skoða/Opna |