Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/10050
Lokaðu augunum, mamma er hrollvekja í formi kvikmyndahandrits og er því skilað hér sem lokaverkefni í ritlist. Handritið fjallar um Önnu, nemanda á fyrsta ári í læknisfræði, og þær hremmingar sem hún lendir í eftir að hafa verið rænt af þjóðsögulegu kvikindi.
Anna flytur í miðbæinn ásamt vinkonu sinni, Betu, og er í þann mund að hefja nám í læknisfræði. Skólaárið hefst á eðlilegan máta; Anna sinnir félags- og ástarlífinu ásamt því að stunda nám sitt. Þegar hennar annað misseri er gengið í garð verður hún svo óheppin að verða rænt af þjóðsagnarskrímsli. Anna þarf að takast á við skrímslið til að komast út úr prísundinni en smám saman fer hún að efast um að komst nokkurn tímann út aftur.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
1. Persónur.pdf | 157,75 kB | Opinn | Efnisyfirlit | Skoða/Opna | |
2. Lokaðu augunum, mamma.pdf | 76,16 kB | Opinn | Meginmál | Skoða/Opna | |
3. Greinagerð.pdf | 286,05 kB | Opinn | Greinargerð | Skoða/Opna | |
Forsíða.pdf | 31,27 kB | Opinn | Forsíða | Skoða/Opna |