en English is Íslenska

Thesis University of Iceland > Félagsvísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Félagsvísindasvið >

Please use this identifier to cite or link to this item: http://hdl.handle.net/1946/10104

Title: 
 • Title is in Icelandic 110% leiðin. Lausn úr fjárhagsvanda eða frestun?
Submitted: 
 • February 2012
Abstract: 
 • Abstract is in Icelandic

  110% leiðin var sett fram til að mæta skuldavanda heimilanna í landinu sem jókst mikið í kjölfar bankahrunsins árið 2008. Rannsóknin snýr að því að meta hvort þessi leið sé að skila árangri til framtíðar eða hvort eingöngu sé verið að fresta vandanum.
  Rannsóknarspurningin er: Er 110% leiðin varanleg lausn á skuldavanda yfirveðsettra heimila?
  Til að leita svara við þessari spurningu var skoðuð þróun íbúðaverðs, áhrif neysluvísitölu á hækkun lána og greiðslubyrðina af þeim.
  Tekin voru viðtölu við fjóra aðila sem komu að vinnslu 110% leiðarinnar, til að fá þeirra mat á því hvernig 110% leiðin sé að leysa þann vanda sem henni var ætlað.
  Niðurstöðurnar sýna að 110% leiðin er að hjálpa við lækkun skulda hjá þeim heimilum sem uppfylla skilyrði hennar. En ef fasteignir hækka lítið sem ekkert næstu árin og verðbólgan verður viðvarandi eins og verið hefur síðustu ár, er hætt við því að yfirveðsetning vaxti hratt og mörg heimili lendi í greiðsluvanda.

Accepted: 
 • Sep 19, 2011
URI: 
 • http://hdl.handle.net/1946/10104


Files in This Item:
Filename Size VisibilityDescriptionFormat 
Gyða Sigurlaugsdóttir_ritgerð.pdf597.89 kBOpenHeildartextiPDFView/Open