Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/10187
Í þessari ritgerð skoðum við áhrif launafls og launstrauma á díselvélar og annan búnað í fjarskiptastöðinni í Grindavík. Skoðum hvers vegna straumar flakka á milli tveggja véla og hvernig best sé að minnka launafl.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
LOKAVERKEFNI Í RAFIÐNFRÆÐI VOR 2011.PDF | 3.14 MB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna |