is Íslenska en English

Lokaverkefni (Diplóma bakkalár)

Háskólinn í Reykjavík > Tæknisvið / School of Technology > Dip Iðn- og tæknifræðideild / Department of Applied Engineering >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/10191

Titill: 
  • Samanburður á ljósastýrikerfum og almenn raflagnahönnun
Námsstig: 
  • Diplóma bakkalár
Leiðbeinandi: 
Útdráttur: 
  • Verkefnið gekk út á að hanna og teikna allar smá og lágspennu raflagnir í 250 fermetra einbýlishús. Gerður var samanburður á Dali og KNX ljósa og hússtórnunarkerfi með því markmiði að komast að því hvort kerfið hentaði betur í húsið. Gerð var kostnaðaráætlun á báðum kerfum. Einnig voru gerð útboðsgögn sem tóku mið af því að hægt væri að bjóða út einstaka liði. Niðurstaðan var að KNX
    hústjórnunarkerfi hentar betur í þetta verkefni
    þar sem það bíður upp á mun fleiri möguleika.

Samþykkt: 
  • 5.10.2011
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/10191


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Lokaverkefni Rafiðnfræði_Hallvarður_H_Gylfason_og_Halldór_Jónasson.pdf4.69 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna