Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/10195
Í verkefni þessu var farið til Flateyjar og gamla frystihúsið mælt upp. Í framhaldi var gerð ástandslýsing og gerðar reyndarteikningar. Verkefnið var tillögugerð af nýju notagildi hússins, hanna í það hótel með veitingar og ráðstefnusölum. Hönnun deila í byggingarhluta, gerð útboðs- og verklýsinga.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Frystihusid_Flatey_2011_HS.pdf | 12.67 MB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna | |
Frystihusid_Flatey_2011_HS__vidauki.pdf | 31.51 MB | Opinn | Viðauki | Skoða/Opna |