Please use this identifier to cite or link to this item: http://hdl.handle.net/1946/10218
Verkefni þetta fjallar um byggingu sem stóð til að reisa í miðbæ Akureyrar en var síðar blásið af. Í grófum dráttum tók höfundur við samþykktum byggingarnefndarteikningum og lauk við gerð vinnuteikninga auk afmarkaðra útboðs- og verklýsingu. Þá vann höfundur einnig verkáætlun og tendi hana við byggingarlíkanið. Vinnusvæðið var að lokum skipulagt.
Filename | Size | Visibility | Description | Format | |
---|---|---|---|---|---|
lokaverkefni_byggingafrædi_hafnarstræti98_akureyri.pdf | 2.02 MB | Open | Complete Text | View/Open |