en English is Íslenska

Thesis University of Iceland > Félagsvísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Félagsvísindasvið >

Please use this identifier to cite or link to this item: http://hdl.handle.net/1946/10258

Title: 
  • Title is in Icelandic ,,En hún var í svo stuttu pilsi!" Könnun á viðhorfum háskólanema til nauðgana
Submitted: 
  • February 2012
Abstract: 
  • Abstract is in Icelandic

    Í þessari ritgerð verður fjallað um nauðganir og viðhorf til þeirra. Erlendar rannsóknir hafa sýnt að tiltekinn hópur vill varpa ábyrgðinni á nauðgunum á brotaþola. Fjallað verður um könnun sem gerð var meðal nemenda í félags- og viðskiptafræði í Háskóla Íslands. Sá spurningalisti sem notaður var í könnuninni er byggður á breskri könnun og á könnun sem var gerð sem hluti af lokaritgerð við Háskóla Íslands árið 2001. Helstu niðurstöður eru þær að meirihluti þátttakenda myndu leggja fram kæru hjá lögreglu yrðu þeir fyrir nauðgun og margir töldu að flestar nauðgunarkærur væru ekki uppspuni. Megin ályktanir eru þær að hvað sem allri umræðu líður er alltaf einhver hópur fólks sem er þeirrar skoðunnar að brotaþoli beri ábyrgð á nauðgunum þó svo að flestir séu þeirrar skoðunnar að ábyrgðin sé alfarið gerandans.

Accepted: 
  • Oct 31, 2011
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/10258


Files in This Item:
Filename Size VisibilityDescriptionFormat 
BA_.pdf1.23 MBOpenHeildartextiPDFView/Open