en English is Íslenska

Rafræn tímarit

University of Akureyri >

Description

Nordicum-Mediterraneum er alþjóðlegur vettvangur fyrir þver- og fjölfaglega umræðu og miðlun fræðilegs efnis um málefni Miðjarðarhafslandanna á Norðurlöndunum og Norðurlandanna í Miðjarðarhafslöndunum. Nordicum-Mediterraneum er vettvangur fyrir umræðu um sameiginlegan uppruna þessara evróasísku þjóða og samanburðargreiningu á þeim.

Ritstjórar tímaritsins eru Dr Giorgio Baruchello prófessor við Hug- og félagsvísindasvið Háskólans á Akureyri og Dott. Maurizio Tani stundakennari við Hugvísindadeild Háskóla Íslands.

Aðgangur að raftímaritinu er ókeypis á vefnum og tekið er á móti innsendum handritum hvenær sem er (giorgio@unak.is; maurizio@hi.is).

Browse/Search for Thesis

+ Help
Find Item

Collections

+ Help
Title Items
Nordicum - Mediterraneum 261