is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskólinn á Akureyri > Hug- og félagsvísindasvið > Meistaraprófsritgerðir >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/10287

Titill: 
  • Um hæfi nefndarmanna í skilanefndum og stjórnarmanna í slitastjórnum
Námsstig: 
  • Meistara
Höfundur: 
Leiðbeinandi: 
Útdráttur: 
  • Haustið 2008 hrundi íslenska fjármálakerfið. Afleiðingar hrunsins voru m.a. þær að bankarnir þrír; Glitnir hf., Kaupþing hf. og Landsbanki Íslands urðu gjaldþrota. Í kjölfar hrunsins tóku gildi lög nr. 128/2008, svonefnd neyðarlög. Neyðarlögin heimiluðu Fjármálaeftirlitinu að skipa bönkunum þremur skilanefndir sem fóru með stjórn bankanna. Slitameðferð hófst á bönkunum þegar þeim voru skipaðar slitastjórnir. Mikil umræða hófst m.a. um hæfi skilanefndar og slitastjórnarmanna og hvaða hæfisreglur skyldu gilda við mat á hæfi þeirra til meðferðar máls. Álitaefni hvort skilanefndir væru stjórnvöld eða stjórnsýslunefndir og þar með hvort hæfisreglur stjórnsýslulaga ættu að gilda við mat á hæfi skilanefndarmanna. Einnig var álitaefni hvort skilanefndirnar væru einkaréttareðlis, enda störfuðu þær eftir heimildum stjórnar skv. hlutafélagalögum nr. 2/1995. Gildistaka laga nr. 44/2009 um breytingar á lögum nr. 161/2002, hafði áhrif á stöðu skilanefnda. Samkvæmt lögunum áttu skilanefndir einnig að teljast sem bráðabirgðastjórnir en þær störfuðu sjálfstætt gagnvart Fjármálaeftirlitinu. Þar með varð enn óljósara hvaða hæfisreglur áttu að gilda við mat á hæfi skilanefndarmanna. Varðandi hæfi slitastjórnarmanna, er ljóst að í 6. tölul. 2.mgr. 75.gr. laga nr. 21/1991 um gjaldþrotaskipti, eru gerðar kröfur um að skiptastjóri þurfi að uppfylla hæfisskilyrði dómara sbr. 5. gr. laga um meðferð einkamála. Hæfisreglur dómara hafa að geyma ýmis sjónarmið sem hægt er að líta til við hæfismat á skiptastjóra.

  • Útdráttur er á ensku

    On autumn 2008 the Icelandic financial system collapsed that led to serious banking crisis. The activities of those three banks Glitnir, Kaupþing and Landsbanki Íslands lay down. Subsequently, Alþingi enacted law that gave the Financial Supervisory Authority in Iceland, authority to deviate the previous governors of those three banks. Then the Financial Supervisory Authority in Iceland appointed so called resolution committees to have a temporary control of those banks. After this appointed, a discussion came up about resolution committee´s work and committee’s members qualifications. There are issues about whether those resolution committees where an administrations and whether eligibility rules in the administrative law should be apply to determine member’s qualifications. The Resolution committee´s work was built on law for corporations. After the law number 44/2009 were enacted by Alþingi, the resolution committees work changed. Now the resolution committees were also set as an interim board that was under the authority of Financial Supervisory Authority in Iceland. After those changes on resolution committee´s work went through, it was now more difficult to interpret which eligibility rules should be apply, to determine members qualifications. Shortly afterwards the work of wind up commissions took place in those banks. The eligibility rules of members wind up commissions is found in law about bankruptcy. The law about bankruptcy includes eligibility rule that states, that the bankruptcy estate manager must meet the same qualifications as judge. Eligibility rule for judge does include various viewpoints that could apply to determine member’s qualifications in wind up commission.

Athugasemdir: 
  • Athugasemdir er á ensku Verkefnið er lokað
Samþykkt: 
  • 15.11.2011
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/10287


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Hæfi nefndarmanna í skilanefndum og stjórnarmanna í slitastjórnum.pdf453.7 kBLokaðurHeildartextiPDF
Efnisyfirlit og heimildarskrá.pdf1 MBOpinnPDFSkoða/Opna