is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskóli Íslands > Menntavísindasvið > Meistaraprófsritgerðir - Menntavísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/10355

Titill: 
 • Titill er á ensku Storytelling and writing for multicultural awareness in Icelandic schools : an action research in two parts
Námsstig: 
 • Meistara
Útdráttur: 
 • Útdráttur er á ensku

  The thesis focuses on three stories which I wrote and told to children. The stories are based on my childhood life in my home country Guyana and they are told to children with the intention to encourage multicultural awareness in Icelandic schools. The stories are set in my village where I grew up and reflect the past memories of my oral community. As part of the theory of Narrative Inquiry, which is to listen to people’s stories, I reflect on real events, recalled imageries and rely on my memory. Sometimes, I imagine the voices of the people and have visions of them working in the fields. All this was with me as I travelled back to my childhood to narrate my stories to my readers.
  The motivation of writing a thesis on stories comes naturally because I hail from an oral society on a rural island of Leguan. My society relies more on oral forms than on written. In my stories, some of the themes are the landscape, language, people, culture, beliefs, customs and people’s respect for the animals and land. My main goal of the study is to tell my stories to introduce multicultural awareness in Icelandic schools, create a social impact with student and focus on language and literacy development in children.
  As a practitioner-researcher I use Action Research as my methodology, whereby I gather information and explore on my own work looking at ways to improve my practice. I explore how researchers learn from other people’s stories, tell these stories, reaffirm them, modify them, and create new ones.
  Data was collected in collaboration with teachers, students, a critical friend, a validated committee, relatives, friends and my children. My stories had an impact on both adults and children because I have used people’s life experience and human knowledge to recreate stories. Thereafter, my storytelling medium was used in educational practices to increase cultural awareness in Icelandic schools.

 • Ritgerðin fjallar um þrjár sögur sem ég skrifaði og sagði börnum. Sögurnar eru byggðar á eigin upplifunum sem barn en ég ólst upp í Guyana. Markmið sagnanna er fólgið í því að vekja börn til umhugsunar um fjölmenningingu í íslenskum skólum. Sögurnar eiga sér stað í þorpinu þar sem ég ólst upp og endurspegla minningar mínar á því samfélagi. Sem hluti af frásagnarnálgun,
  sem felst í að hlusta á sögur annarra, þá ígrundar ég um raunverulega atburði og byggja frásagnirnar því á eigin minningum. Stundum ímynda ég
  mér raddir fólksins auk þess sem ég kalla fram myndir af fólkinu á vettvangi
  starfa sinna. Allt þetta fylgdi mér þegar ég fór aftur til bernsku minnar og gat sagt hlustendum mínum sögur þessa tíma.
  Hvatinn fyrir skrifum þessarar ritgerðar er upprunninn úr sögum sem koma af Leaguan, sem er afskekkt eyja í Guyana. Samfélag mitt byggir meira á sagnahefð en rituðu máli. Í sögum mínum taka sum af þemunum mið af
  landslagi, tungumáli, fólksins, menningar, trúar, siða og virðingar fólksins
  fyrir dýrum og landinu. Aðalmarkmið mitt með rannsókninni er að segja sögur til að kynna fjölmenningalega meðvitund í íslenskum skólum, skapa félagsleg áhrif á nemendur og leggja þannig áherslu á tungumál og læsi í þroska barna.
  Sem rannsakandi notast ég við “Action- research”, sem er aðferðarfræði
  þar sem ég safnar upplýsingum og kannar með tilliti til að bæta eigin vinnu.
  Ég kannar hvernig fræðimenn læra af sögum annarra, segja þessar sögur, endursegja þær, breyta þeim og skapa nýjar.
  Gögnum var safnað saman í samstarfi við kennara, nemendur, náins
  vinar, viðurkenndrar nefndar, ættingja, vini og börnum mínum. Sögur mínar
  hafa haft áhrif bæði á börn og fullorðna þar sem ég hef notað upplifanir fólks og þekkingu til að endurskapa sögurnar. Eftir þetta hafa sögur mínar
  verið miðlað í námslegum tilgangi til að auka fjölmenningar vitund í
  íslenskum skólum.

Samþykkt: 
 • 13.12.2011
URI: 
 • http://hdl.handle.net/1946/10355


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Thesis complete.pdf1.94 MBLokaðurHeildartextiPDF
Cover Thesis.pdf118.74 kBOpinnForsíðaPDFSkoða/Opna