Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/10418
Í umsögn gagnrýnenda kemur meðal annars eftirfarandi fram:
„Mikil umræða hefur verið að undanförnu um sögu kommúnismans og sögu
kalda stríðsins. Bók Snorra er framlag til hins fyrrnefnda sem sé sögu kommúnismans og sósíalismans á Íslandi. Óhætt er að láta það koma fram að Snorri er hægra megin við miðju í litrófi stjórnmálanna og þess vegna falla skrif hans í flokk með skrifum fræðimanna á borð við Hannes Hólmstein Gissurarson og Þór Whitehead. “
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
c.2011.7.2.7.pdf | 79.14 kB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna |