en English is Íslenska

Thesis (Master's)

University of Iceland > Félagsvísindasvið > Meistaraprófsritgerðir - Félagsvísindasvið >

Please use this identifier to cite or link to this item: http://hdl.handle.net/1946/10449

Title: 
  • Title is in Icelandic Upplýsingaskylda umsækjanda og bótaþega til Tryggingastofnunar ríkisins og Sjúkratrygginga Íslands, m.a. um tekjur
  • Obligation to disclose information when seeking social benefits in Iceland
Degree: 
  • Master's
Abstract: 
  • Abstract is in Icelandic

    Hið opinbera ráðstafaði 172 milljörðum króna til almannatrygginga og velferðamála á árinu 2010 eða 11,2 % af landsframleiðslu. Hluti þessa fjármagns fer til greiðslu bóta samkvæmt almannatryggingalögum nr. 100/2007 og lögum um sjúkratryggingar nr. 112/2008. Til að umsækjandi eða bótaþegi fái bætur frá Tryggingastofnun ríkisins eða Sjúkratryggingum Íslands þarf hann meðal annars að fullnægja tiltekinni upplýsingaskyldu, sbr. 2. mgr. 52. gr. ATL og 2. mgr. 34. gr. STL.
    Markmið þessarar ritgerðar er að skoða þessa skyldu nánar. Til að ná því markmiði verður leitast við að svara eftirfarandi rannsóknarspurningum: Hvað felst í upplýsingaskyldunni, samkvæmt ATL og STL? Hversu rík er upplýsingaskyldan og hvað gerist ef þeirri skyldu er ekki fullnægt? Hver eru mörk hennar við rannsóknar- og leiðbeiningarskyldu stjórnvalda? Hvað um þá sem eiga rétt á bótum samkvæmt ATL/STL en geta ekki fullnægt upplýsingaskyldunni? Eru ákvæði um upplýsingaskyldu umsækjenda og bótaþega í annarri löggjöf sem fellur undir bótarétt sambærileg við ákvæði ATL og STL um upplýsingaskyldu umsækjenda og bótaþega?
    Þessum spurningum er svarað í níu köflum sem hver um sig tekur tiltekin atriði tengd upplýsingaskyldunni til umfjöllunar.

Accepted: 
  • Jan 5, 2012
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/10449


Files in This Item:
Filename Size VisibilityDescriptionFormat 
Upplýsingaskylda umsækjanda og bótaþega.pdf680 kBOpenHeildartextiPDFView/Open