en English is Íslenska

Thesis University of Iceland > Félagsvísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Félagsvísindasvið >

Please use this identifier to cite or link to this item: http://hdl.handle.net/1946/10475

Title: 
  • is Undirbúningur fyrir kjörforeldra. Fyrir og eftir ættleiðingu á erlendu barni
Submitted: 
  • February 2012
Abstract: 
  • is

    Heimildaritgerð þessi fjallar um undirbúning fyrir þá sem óska eftir að sækja um ættleiðingu á erlendu barni og hvort að stuðningur sé til staðar fyrir kjörforeldra eftir að kjörbarnið kemur til þeirra. Rannsóknarspurning ritgerðarinnar snýr að því að bera íslensku undirbúningsnámskeiðin sem í boði eru fyrir íslenska kjörforeldra saman við undirbúningsnámskeið sem eru haldin á Norðurlöndunum. Fjallað verður um ættleiðingarferlið frá því að ákvörðun um ættleiðingu á erlendu barni er tekin og hlutverk félagsráðgjafa í því ferli. Við gagnaöflun fyrir ritgerð þessa var notast við veraldarvefinn, samansafn greina og bækur er tengdust málefninu. Niðurstöður ritgerðarinnar sýndu fram á að undirbúningsnámskeiðin sem í boði eru fyrir þá sem sækja um ættleiðingu á barni erlendis frá eru sambærileg þeim námskeiðum sem haldin eru á Norðurlöndunum en aftur á móti er lítið um stuðing við kjörforeldra sem hafa fengið kjörbarnið til sín eftir að ættleiðing hefur gengið í gegn. Þá kom einnig fram að börn sem hafa verið ættleidd fá ekki markvissan stuðning og ekki heldur væntanlegir kjörforeldrar sem eru að bíða eftir barni nema í formi þess að þeir halda sambandi við aðra umsækjendur sem eru einnig að bíða eftir kjörbarni.

Accepted: 
  • Jan 9, 2012
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/10475


Files in This Item:
Filename Size VisibilityDescriptionFormat 
Thelma Rós Ólafsdóttir.pdf580.66 kBOpenHeildartextiPDFView/Open