is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Félagsvísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Félagsvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/10496

Titill: 
  • Eyjólfur Jónsson ljósmyndari: Skrá yfir glerplötur og glerskyggnur í varðveislu Ljósmyndasafns Reykjavíkur
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Lokaverkefni til BA prófs í bókasafns- og upplýsingafræði við Háskóla Íslands. Verkefnið inniheldur skrá yfir ljósmyndir á glerplötum og glerskyggnum úr safni Eyjólfs Jónssonar ljósmyndara á Seyðisfirði sem varðveitt er á Ljósmyndasafni Reykjavíkur. Markmiðið með verkefninu er að gera ljósmyndirnar og upplýsingar um þær aðgengilegri fyrir notendur safnsins. Í verkefninu er fjallað um ævi Eyjólfs og ljósmyndasafn hans, auk þess sem Ljósmyndasafn Reykjavíkur er kynnt stuttlega. Fjallað er ítarlega um verklag við gerð ljósmyndaskrárinnar og þeirra hjálparskráa sem henni fylgja og útskýrt er með dæmum hvernig skrárnar eru uppbyggðar. Ljósmyndaskráin inniheldur 264 færslur sem raðað er eftir færslunúmerum. Ljósmyndaskránni fylgja þrjár hjálparskrár (efnisorðaskrá, titlaskrá og höfundaskrá)sem auðvelda eiga uppflettingu í skránni. Þær ljósmyndir sem skráin nær yfir fylgja í viðauka.

Samþykkt: 
  • 10.1.2012
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/10496


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
EyjólfurJónsson.pdf40.58 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna