en English is Íslenska

Thesis (Master's)

University of Iceland > Félagsvísindasvið > Meistaraprófsritgerðir - Félagsvísindasvið >

Please use this identifier to cite or link to this item: http://hdl.handle.net/1946/10584

Title: 
 • Title is in Icelandic Pólitísk valdefling kvenna: Jafnrétti og þróun
 • Women's Political Empowerment: Equality and Development
Degree: 
 • Master's
Abstract: 
 • Abstract is in Icelandic

  Í þessari rannsókn er leitast við að skoða hver áhrif þátttöku kvenna í þróunarlöndum eru á þróun samfélaga og kynjajanfrétti. Á síðustu áratugum hefur sú hugmynd verið að festa sig í sessi að jafnrétti og aukin þátttaka kvenna á öllum sviðum samfélagsins sé eitt af grundvallaratriðum þróunar. Pólitísk valdefling kvenna er ein af þeim nálgunum sem alþjóðastofnanir hafa beitt með þetta markmið að leiðarljósi. Skoðað verður hver árangur þessarar valdeflingar hefur verið, hvernig samvinnu alþjóðastofnana við þróunarlönd er háttað og hvert framlag kvenna í stjórnmálum hefur verið fram að þessu.
  Til að leita svara við þessu var þrenns konar rannsóknaraðferðum beitt. Meginuppistaða verksins byggist á fyrirliggjandi rannsóknum og öðru útgefnu efni. Til að auka dýpt þeirra gagna voru tekin eigindleg viðtöl við fólk sem starfað hefur við jafnréttismál í þróunarlöndum. Að lokum var framkvæmd innihaldsgreining á ársskýrslum alþjóðlegra þróunarstofnana. Til grundvallar rannsóknarinnar voru lagðar kenningar eftirlendufemínista.
  Helstu niðurstöður rannsóknarinnar benda til þess að þrátt fyrir mikla aukningu á þátttöku kvenna í stjórnmálum í heiminum virðast áhrif þeirra hafa staðið á sér þegar kemur að jafnréttismálum. Ýmsar skýringar má finna á þessu og verður fyrst og fremst horft til formgerðar hins pólitíska kerfis og gerendahæfni einstaklingsins.

 • Abstract is in Icelandic

  The aim of this thesis is to analyze the influence of women’s political participation on the development of their societies, and gender equality. In the last few decades the idea of gender equality as a fundamental part of development has been growing increasingly stronger. Women’s political empowerment has been one of the approaches of international development organizations to achieve this goal. This research seeks to explain what the results have been of women’s empowerment, the nature of the cooperation of international organizations and local communities, and finally what contributions have been made by women in politics.
  To answer those questions three research methods were used. The thesis was mostly based on already existing materials. In-depth interviews were conducted to deepen the understanding of the subject. Finally a content analysis was used to identify themes in annual reports of international development organizations. Postcolonial feminism in comparison with Western feminisms form the theoretical framework of the thesis.
  In spite of an increased participation of women in politics in the last few years the findings of this research suggest that those women have not had substantial influence on gender equality. Many explanations have been given for this but in this thesis the focus will be on the balance between the structure of the political system and agency of the individual.

Accepted: 
 • Jan 13, 2012
URI: 
 • http://hdl.handle.net/1946/10584


Files in This Item:
Filename Size VisibilityDescriptionFormat 
Alfheidur Anna.pdf1.05 MBOpenHeildartextiPDFView/Open