is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Félagsvísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Félagsvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/10591

Titill: 
  • Afleiðingar auðlindafunda og aðferðir Norðmanna við nýtingu auðlindatekna
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Í þessari ritgerð er fjallað um hugsanleg vandamál sem geta fylgt í kjölfar uppgötvun nýrra náttúruauðlinda. Þegar lönd finna nýjar auðlindir og fá skyndilega miklar tekjur inn í hagkerfið geta fylgt því vandamál eins og minni hagvöxtur, hærra raungengi og minni menntun. Algengasta og stærsta vandamálið er það sem kallað hefur verið hollenska veikin eftir að Holland fann miklar gaslindir í Norðursjó og mátti í kjölfarið þola minni hagvöxt. Noregur hefur að mestu náð að komast hjá neikvæðum afleiðingum auðlindafunda og má rekja það til stofnunar Olíusjóðsins. Fjallað er um stofnun hans, hlutverk í hagkerfinu, stjórnun sjóðsins og gagnrýni sem sjóðurinn hefur fengið á sig.

Samþykkt: 
  • 13.1.2012
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/10591


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Afleiðingar auðlindafunda.pdf305.56 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna