Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/10632
Í verkefninu er verið að bera saman styrkingarefni fyrir timbur með rannsóknum og tilraunum. Styrkingarefnin eru stál, glertrefjar og basalttrefjar. Í fyrri hluta verkefnis er fjallað um efniseiginleika styrkingarefna og timburs. Þá eru skoðaðar fyrri rannsóknir sem gerðar hafa verið á styrkingarmöguleikum fyrir timbur. Einnig eru kynntir útreikningar fyrir samsett þversnið og efniseiginleika timburs. Í seinni hlutanum er farið yfir þær tilraunir sem gerðar voru og fjallað um niðurstöður þeirra.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
styrkingar_2011.pdf | 15,33 MB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna |