en English is Íslenska

Thesis Reykjavík University > Tækni- og verkfræðideild > BSc verkefni >

Please use this identifier to cite or link to this item: http://hdl.handle.net/1946/10644

Title: 
 • is Líkanagerð og vindgangatilraunir fyrir vélfugl
Submitted: 
 • December 2011
Abstract: 
 • is

  Á rannsóknarstofu fyrir ómönnuð farartæki voru
  nýverið reist lághraðavindgöng sem nýta á til
  rannsókna við streymisaðstæður smárra flygilda. Eitt
  af markmiðum rannsóknarstofunnar er hönnun og smíði á sjálfráðum vélfugli með mikla hreyfigetu sem að nýtir sér vængjaslátt til flugs. Verksvið þessa lokaverkefnis skiptist í eftirfarandi hluta; (1) að þróa og framkvæma aðferðir til að gera aðstöðuna starfhæfa til áðurnefndra tilrauna, (2) framkvæma slíkar tilraunir og bera niðurstöður saman við tölvulíkan, (3) setja fram reiknilíkan byggt á grunnhugtökum í loftaflsfræði sem hagnýtir niðurstöður tilraunanna til ákvörðunar helstu stærða slíks flygildis. Streymi í vindgöngum var kortlagt með mælingum og framkvæmdar voru endurbætur til að
  bæta gæði streymisins. Umtalsverður árangur náðist og var raunkostnaður aðeins 23% af tilboði sem áður hafði fengist í verkið. Tilraunir voru framkvæmdar á kyrrstæðum og blakandi vængjum sem voru sérsmíðaðir í tölvustýrðum frauðplastskera. Út frá niðurstöðum þeirra var sett fram hönnunartilfelli fyrir vélfugl sem byggist á reiknilíkaninu.

Description: 
 • is Vél- og orkutæknifræði
Accepted: 
 • Jan 19, 2012
URI: 
 • http://hdl.handle.net/1946/10644


Files in This Item:
Filename Size VisibilityDescriptionFormat 
Kristjan og Fannar_læst.pdf7.31 MBOpenHeildartextiPDFView/Open