en English is Íslenska

Thesis University of Iceland > Félagsvísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Félagsvísindasvið >

Please use this identifier to cite or link to this item: http://hdl.handle.net/1946/10660

Title: 
  • Title is in Icelandic Hryðjuverk. Einstök viðbrögð Noregs
Submitted: 
  • June 2012
Abstract: 
  • Abstract is in Icelandic

    Ritgerð þessari er ætlað að veita innsýn í heim hryðjuverka og viðbrögð samfélaga við þeim. Viðbrögð norska samfélagsins við árásunum í Osló og Útey 22. júlí 2011 vöktu mikla athygli. Fjallað er um pólítísk afbrot sem skiptast í nokkra flokka og þar á meðal hryðjuverk. Sagt er frá því hvernig hryðjuverk eru skilgreind. Rædd eru sjónarhorn félags- og afbrotafræðinnar á mismunandi tegundir hryðjuverka og ástæður fyrir þeim. Þá er kenning Emile Durkheims um vélræn samfélög fortíðar (e. mechanic solitarity) og lífræn samfélög nútíðar (e. organic solidarity) tekin fyrir og sett í samhengi við atburðina. Í framhaldi af því er fjallað um sambærilega atburði sem orðið hafa á Vesturlöndum síðustu áratugi. Það er niðurstaða þessarar umfjöllunar að hryðjuverk í nútímasamfélögum auki á samstöðu, en með ólíkum hætti á milli samfélaga. Segja má að samfélög nútímans séu einskonar blanda af vélrænum samfélögum fortíðar og lífrænum samfélögum nútíðar. 

Accepted: 
  • Jan 20, 2012
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/10660


Files in This Item:
Filename Size VisibilityDescriptionFormat 
Lokaverkefni.pdf411.9 kBOpenHeildartextiPDFView/Open

Note: other Lokað til 16. júní 2012.