is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskólinn í Reykjavík > Samfélagssvið / School of Social Sciences > BSc Viðskiptadeild / Department of Business Administration >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/10718

Titill: 
  • Viðskiptavild og þróun hennar hjá fyrirtækjum árin 2003 til 2010
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Markmið verkefnisins er að athuga umfang viðskiptavildar hjá íslensku fyrirtækjum, hún borin saman við heildareignir fyrirtækjanna og eigið fé þeirra. Viðskiptavild hefur mikið verið í umræðunni á síðastliðnum árum, þá sérstaklega eftir þær sviptingar sem urðu í efnahagslífi Íslands á haustmánuðum 2008. Höfundar vildu skoða þróun á bókfærðri viðskiptavild frá árinu 2003 til ársins 2010. Á þessu tímabili urðu breytingar á reikningsskilastöðlum hjá félögum skráðum á markað en samkvæmt tilskipun frá Evrópusambandinu, þá var öllum félögum skylt að færa reikningsskil sín eftir alþjóðlegu reikningsskilastöðlunum (IFRS) frá 1. janúar 2005. Áður höfðu félög hér á landi farið eftir íslensku ársreikningalögunum. Höfundar greindu þróun viðskiptavildar hjá sjö íslenskum fyrirtækjum á fyrrgreindu tímabili, hvernig hún myndaðist og umfang virðisrýrnunar. Helstu niðurstöður eru að umfang viðskiptavildar hjá fyrirtækjunum hefur ekki minnkað eftir efnahagshrunið.

Samþykkt: 
  • 25.1.2012
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/10718


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Vidskiptavild_FO_VVJ_lokaskjal.pdf1.83 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna