is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskólinn í Reykjavík > Samfélagssvið / School of Social Sciences > BSc Viðskiptadeild / Department of Business Administration >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/10753

Titill: 
  • Væntingar kynjanna til launa að námi loknu
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Kynbundin launamunur er hugtak sem fjallar um muninn á launum þegar áhrifaþættir aðrir en kyn hafa verið teknir út, svo sem menntun. Í þessu verkefni er leitast við að skoða með meigindlegri rannsókn hvað það er sem greinir að karla og konur í undirbúningi samningaviðræðna um laun að námi loknu. Meginniðurstaðan er sú að konur hafa minni væntingar en karlar til launa að námi loknu. Þetta á við á öllum námsbrautum háskólanna. Þar að auki eru væntingar um laun hjá nemendum á þeim námsbrautum þar sem konur eru í meirihluta lægri en á öðrum námsbrautum. Kannaðir voru hvort aðrir þættir, eins og þekking á samningatækni og mat einstaklinga á því hvað er mikilvægt á vinnustað (aðstaða, laun, starfsandi o.s.frv.), væri verulega frábrugðin milli karla og kvenna. Í stórum dráttum reyndist svo ekki vera

Samþykkt: 
  • 31.1.2012
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/10753


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Væntingar til launa að námi loknu.pdf1.12 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna