is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Heilbrigðisvísindasvið > B.S. verkefni - Heilbrigðisvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/10755

Titill: 
  • Hamingja eftir systkinasamsetningu og kyni
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Í þessari rannsókn var skoðað hvort að samband systkinasamsetningar og hamingju væri háð kyni. Búist var við að þeir sem alast upp með systkini af sama kyni séu hamingjusamari en þeir sem alast ekki upp með systkini af sama kyni. Einnig var gert ráð fyrir að þeir sem alast upp í blönduðum systkinahópi séu hamingjusamari en þeir sem alast einungis upp með systkini af andstæðu kyni. Notast var við millihópasnið þar sem 153 þátttakendur, nemar við Háskóla Íslands tóku þátt. Þar af voru 75 konur og 78 karlar og meðalaldurinn var 24 ár. Þátttakendur svöruðu 10 atriða matslista sem mældi hamingju. Tilgátan stóðst ekki en munur á meðaltölum hjá hópunum bendir til að niðurstöður séu í rétta átt þótt að marktekt hafi ekki náðst.

Samþykkt: 
  • 31.1.2012
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/10755


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Hamingja eftir systkinasamsetningu og kyni - Elva Dögg og Ingunn Helga.pdf278.54 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna