is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Landbúnaðarháskóli Íslands > Umhverfisdeild (2005-2016) > B.S. verkefni - Umhverfisdeild >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/10827

Titill: 
  • Eru menningarverðmæti falin í eyðibýlinu Kambi
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Markmið þessa verkefnis er að finna hvort menningarverðmæti sé að finna á eyðijörðinni Kambi og að gera sér grein fyrir hvernig fólkið sem þar bjó og hafði sitt lífsviðurværi af, nýtti sér náttúruna og auðlind hennar sér í hag. Til að finna svarið, var gerð greining á náttúrufari, sögu og menningu og minjum. Niðurstöður síðan settar fram í kort sem sýnir menningarminjar, og síðan eru lokaorð þar sem fram kemur hugmynd að tillögu til verndunar.

Samþykkt: 
  • 13.2.2012
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/10827


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Bs.ritgerð-GBB.pdf3.87 MBOpinnPDFSkoða/Opna