is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Landbúnaðarháskóli Íslands > Umhverfisdeild (2005-2016) > B.S. verkefni - Umhverfisdeild >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/10840

Titill: 
  • Útinám og hönnun skólalóða
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Markmið verkefnisins er að kanna hvað fellst í útinámi. Kannað er hvort að útinám er námsgrein sem nýtist í öllum grunnskólum landsins eða er þetta námsaðferð sem aðeins er nothæf í skólum sem hafa aðgang að skógi og grænum svæðum. Teknir voru fyrir tveir skólar sem eru ólíkir að því leitinu til að Borgarnesskóli er byggður í þéttbýli og mætti ætla við þrengri kost er varðar útisvæði og Kleppjárnsreykjaskóla sem er í strjálbýlli sveit þar sem náttúran er allt í kring en innan sama skólasvæðis.
    Helstu niðurstöður könnunarinnar eru þær að þegar búið er að greina þessa tvo skóla, kemur útkoman töluvert á óvart. Báðir þessir skólar hafa nóg pláss á skólalóðinni og í nánasta umhverfi hans og með litlum breytingum er hægt að hafa fyrirtaks skólalóð
    sem nýst gæti til útináms.

Samþykkt: 
  • 16.2.2012
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/10840


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Edda_Utinam_BS2008.pdf2.05 MBOpinnPDFSkoða/Opna