Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/10844
Bókin Kynjamyndir í skólastarfi er ætluð nemendum og kennurum á ýmsum skólastigum en ætti að nýtast öllum þeim sem áhuga hafa á efninu. Bókin er safn ellefu kafla þar sem m.a. er fjallað um femíniskar kenningar, konur og kennslu, kyn og vísindi, karlmennsku og kvenleika, mótun kyngervis, náms-og starfsráðgjöf, kyn og stjórnun og fagþróun leikskólakennarara.
| Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
|---|---|---|---|---|---|
| kynja_kapa2.pdf | 90,24 kB | Opinn | Forsíða | Skoða/Opna | |
| Kynjamyndir-Nýr inngangur 16. 2. 2012.pdf | 310,69 kB | Opinn | Inngangur 2. útgáfu | Skoða/Opna | |
| Kynjamyndir_3prof-Des 2005.pdf | 1,51 MB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna |
Athugsemd: Heildartexti er samhljóða texta 1. útgáfu.