en English is Íslenska

Thesis University of Iceland > Verkfræði- og náttúruvísindasvið > Meistaraprófsritgerðir - Verkfræði- og náttúruvísindasvið >

Please use this identifier to cite or link to this item: http://hdl.handle.net/1946/10872

Title: 
  • Title is in Icelandic Hermun á koltrefja framleiðslu Össur hf. Líkanagerð og framleiðslugreining
Submitted: 
  • February 2012
Abstract: 
  • Abstract is in Icelandic

    Í þessu verkefni var unnið tölvugert hermilíkan af framleiðslukerfi koltrefja gervilima hjá Össuri hf. Gerðar voru tillögur til úrbóta á ferlinu og leiðir fundnar til þess að mæta aukinni eftirspurn. Stuðst var við flæðirit Averill M. Law fyrir áreiðanlega hermun við úrvinnslu verkefnisins og tölvugerða líkanið var skrifað í hugbúnaðnum AutoMod. Líkanið tekur mið af smáatriðum framleiðslukerfisins og líkir eftir því á sannfærandi hátt. Líkanið tekur einnig mið af hugsanlegum breytingum, m.a. fjölgun vélbúnaðar og starfsmanna og gefur því mikilvægar upplýsingar um hegðun kerfisins við mismunandi uppsetningu. Össur hf. stendur frami fyrir þeirri áskorun að anna hratt vaxandi eftirspurn, á sama tíma og núverandi uppsetning framleiðslunnar er komin að þolmörkum. Því gefur hermun á mögulegu framtíðarástandi verksmiðjunnar mikilvægar upplýsingar sem stjórnendur geta notfært sér þegar ákvarða skal hvernig skal stækka framleiðsluna til að anna aukinni eftirspurn.

Accepted: 
  • Feb 24, 2012
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/10872


Files in This Item:
Filename Size VisibilityDescriptionFormat 
Lokaverkefni_skemman.pdf1.55 MBOpenHeildartextiPDFView/Open