is Íslenska en English

Grein

Háskólinn á Bifröst > Rafræn tímarit >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/10889

Titill: 
  • Óvéfengjanleg sérstaða þjóðarinnar : greining á þingræðum í aðdraganda EFTA-aðildarinnar 1970
Útgáfa: 
  • 2008
Útdráttur: 
  • Deilan um tengsl Íslands við Evrópusamrunann hefur verið meðal helstu álitaefna í íslenskum stjórnmálum. Hér er umræðan í aðdraganda EFTA-aðildarinnar, sem varð árið 1970, tekin til skoðunar. Þrátt fyrir að þingmenn hafi gjarnan leitast við
    að beita fyrir sig efnahagslegum rökum þá var einnig stutt í röksemdir sem öllu heldur tengdust hugmyndum um fullveldi þjóðarinnar og sérstöðu landsins.
    Röksemdir sem vísuðu til sjálfstæðisbaráttunnar og íhaldssamra hugmynda um þjóðinna urðu þannig eins konar undirlag undir efnahagsrökin. Þetta átti jafnt við um þá sem töluðu fyrir og gegn EFTA-aðild.

  • Útdráttur er á ensku

    Iceland’s relations with the European integration process have been one of the most vigorously debated issues in Icelandic politics. Here, parliamentary discussion during the period leading up to EFTA membership in 1970 is analysed.
    Even though the arguments were mostly based on the economy, references to Iceland’s independence struggle and conservative ideas about the nation and its sovereignty also came up, and formed a kind of a base for economically oriented arguments. This
    was equally the case for those arguing for and against EFTA membership.

Birtist í: 
  • Bifröst Journal of Social Science / Tímarit um félagsvísindi. 2008, 2(1) : 105-123
ISSN: 
  • 1670-7796
Athugasemdir: 
  • Vinnugrein / Working paper
Samþykkt: 
  • 29.2.2012
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/10889


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Eirikur_Einarsson_2.pdf215.7 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna