is Íslenska en English

Grein

Háskólinn á Bifröst > Rafræn tímarit >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/10899

Titill: 
 • Jafnréttiskennitalan
Útgáfa: 
 • 2010
Útdráttur: 
 • Í greininni er fjallað um Jafnréttiskennitöluna, rannsóknar‐ og þróunarverkefni sem unnið var á vegum Rannsóknaseturs vinnuréttar og jafnréttismála við Háskólann á Bifröst. Gerð er grein fyrir þremur meginþáttum verkefnisins: Birtingu upplýsinga um kynjajafnrétti í fyrirtækjum, mótun mælikvarða á kynjajafnrétti og vali slíkra mælikvarða inn í Jafnréttiskennitölu. Upplýsingar um stöðu kynjajafnréttis í stærstu fyrirtækjunum á Íslandi voru birtar þrisvar á meðan á verkefninu stóð og er niðurstöðunum
  lýst í greininni. Beiting mælikvarða á kynjajafnrétti í fyrirtækjum er aðferð til að ná fram upplýsingum um stöðu mála en er einnig ætlað að stuðla að kynjajafnrétti með virkum hætti. Mælikvarðar á kynjajafnrétti voru flokkaðir annars vegar sem
  mælikvarðar á stefnu eða ráðstafanir fyrirtækja til að vinna að kynjajafnrétti og hins vegar sem mælikvarðar á árangur sem fyrirtækin hafa náð. Í verkefninu um Jafnréttiskennitöluna
  var farin sú leið að afmarka upplýsingaöflun svo til eingöngu við mælikvarða á árangur, þ.e. við hlutfall kynjanna í stjórnum fyrirtækja meðal æðstu stjórnenda og yfirmanna. Í greininni er jafnframt lýst forsendum á vali mælikvarða inn í samsetta kennitölu sem endurpegli hlutfallsleg áhrif kvenna innan fyrirtækja.

 • Útdráttur er á ensku

  This article discusses the development of the Corporate Gender Equality Index by the Research Centre for Labour Law and Equal Rights at Bifröst University in Iceland. The article describes three of the project’s main goals: publishing information
  on gender equality in Iceland’s largest companies, developing indicators and measures of gender equality, and selecting which ones to use in the construction of the index. During the course of the project, three reports on gender equality were issued,
  and their conclusions are described in the article. Indicators of gender equality in organizations serve both as a way of collecting information about gender equality at the working place, and as a tool in supporting gender equality. Indicators of gender equality can be classified either as having to do with the policies or actions that companies take in gender matters, or as reflecting actual outcomes in a given corporation.
  The Corporate Gender Equality Index builds primarily on the second group of indicators – those that reflect actual outcomes, such as the proportion of men and women on corporate boards and among company executives. The paper also describes the selection of indicators for the Equality Index, which reflects the roportional authority of women within companies.

Birtist í: 
 • Bifröst Journal of Social Science / Tímarit um félagsvísindi. 2010, 4(1) : 5-17
ISSN: 
 • 1670-7796
Athugasemdir: 
 • Ritrýnd grein
Samþykkt: 
 • 1.3.2012
URI: 
 • http://hdl.handle.net/1946/10899


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Elin_Blondal.pdf291.49 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna