en English is Íslenska

Thesis University of Iceland > Menntavísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Menntavísindasvið >

Please use this identifier to cite or link to this item: http://hdl.handle.net/1946/10948

Title: 
  • is Félagshæfni barna og unglinga : mikilvægi, áhrif og efling
Submitted: 
  • February 2012
Abstract: 
  • is

    Með rannsóknarritgerð þessari var reynt að skilgreina hvað felst í félagshæfni og hvers vegna hún sé mikilvæg. Enn fremur var farið yfir hvernig börn og unglingar þróa með sér félagshæfni og hvaða þátt umhverfið hefur á þróun hennar. Að lokum var fjallað um hverjir það eru sem geta markviss eflt félagshæfni barna og unglinga og hvernig. Skoðaðar voru rannsóknir sem gerðar hafa verið á efninu og kenningar sem settar hafa verið fram og tengjast því. Niðurstöður rannsóknarinnar benda til þess að þroski einstaklingsins og siðferðiskennd hafi beina tengingu við félagshæfni hans. Að búa yfir góðri félagshæfni sem barn og unglingur getur haft mikil áhrif á heilbrigðan þroska, andlegan og líkamlegan. Umhverfið og uppeldi virðast spila stærsta hlutverkið í mótun félagshæfni barna og unglinga. Skipta foreldrar og skólar þar mestu máli. Til eru margar leiðir til þess að efla félagshæfni en þær helstu eru góð tengsl foreldra og barna, leiðandi uppeldishættir foreldra, lífsleikni í skólum, uppeldisnámskeið fyrir foreldra og félagshæfninámskeið fyrir börn.

Description: 
  • is Lokaverkefni til BA-prófs
Accepted: 
  • Mar 16, 2012
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/10948


Files in This Item:
Filename Size VisibilityDescriptionFormat 
BAritg_KAPA_gudfinnayr.pdf132.23 kBOpenForsíðaPDFView/Open
BAritg_gudfinnayr.pdf480.82 kBOpenMeginmálPDFView/Open