Please use this identifier to cite or link to this item: https://hdl.handle.net/1946/10992
In this research paper the focus is on culture and leadership amongst Icelandic managers in fishing companies. The main goal of the research was to compare the Icelandic leader in general with Icelandic leaders in fishing companies and find out if there was any difference between them in cultural orientation or leadership style. The researcher thought it might be useful and informative to investigate if cultural orientation and leadership styles vary amongst professions.
Quantitative research methodology was applied in this study. The researcher used primary sources whenever possible. He formed a questionnaire and then analyzed the results. Ninety-seven questionnaires were sent to managers and middle managers in twenty largest fishing companies in Iceland. Thirty-four responses were received with a response rate of 35.1%. Whenever the researcher did not find primary sources, comprehensive databases were used, such as the web of science and others. The researcher also used previous studies on culture from various authors to make this report.
The results of the analysis concluded that Icelandic managers in general and managers specifically in fishing companies have very similar cultural orientations and leadership styles. The questionnaire revealed that there is a high correlation between the managers’ leadership styles, whereas majority of respondents preferred using delegating management method. The correlation was also visible when examining the cultural dimensions, the questionnaire revealed that the managers were very egalitarian, collective and had a low power distance, like the Icelandic manager in general. The main difference between the managers was that leaders in fishing companies are highly uncertainty avoidant, while Icelandic managers in general are not. This research indicates that managers in fishing companies do not differentiate their cultural orientation or leadership style from Icelandic managers in general. Therefore it can be concluded, that in this case, the managers’ profession does not matter.
Í þessari rannsókn er lögð áhersla á stjórnun og menningu meðal íslenskra
stjórnenda í útgerðarfyrirtækjum. Helsta markmið rannsóknarinnar er að bera
saman annars vegar íslenska stjórnendur almennt og hins vegar stjórnendur í
útgerðarfyrirtækjum. Einnig er leitast við að athuga hvort einhver munur sé á
menningarlegum gildum þeirra og stjórnunarstíl. Rannsakandinn taldi að það væri áhugavert og gagnlegt að vita hvort stjórnunarstíll og menningarleg gildi stjórnenda væri breytilegur eftir starfsgreinum.
Megindlegri rannsóknaraðferð var beitt við vinnslu þessarar rannsóknar og stuðst við frumheildir. Spurningakönnun var send út og niðurstöður síðan greindar. Spurningakönnunin var send til níutíu og sjö stjórnenda og millistjórnenda í tuttugu stærstu útgerðarfyrirtækjum á Íslandi. Könnuninni svöruðu þrjátíu og fjórir og svarhlutfall því 35,1%. Ef frumheildir fundust ekki, var stuðst við gagnabanka t.d. web of science og fleiri. Við gerð þessarar greinar nýtti rannsakandinn sér einnig áður unnar rannsóknir/kannanir á stjórnunarmenningu.
Niðurstöður rannsóknarinnar sýna að íslenskir stjórnendur hvort sem er í útgerðarfyrirtækjum eða ekki, hafa mjög svipuð menningarleg gildi og áþekkan stjórnunarstíl. Könnunin sem send var til stjórnenda sýndi að þeir notast í miklu mæli við sömu stjórnunaraðferð. Meirihluti þeirra styðst við felandi stjórnunarstíl (delegating). Einnig var sjáanleg fylgni þegar rannsakandinn greindi niðurstöður menningarvídda. Könnunin sem send var til stjórnenda leiddi í ljós að það er lítið valda-bil milli stjórnenda og undirmanna. Einnig eru stjórnendur mjög jafnréttissinnaðir og samvinnufúsir. Helsti munurinn lá í hversu mikið stjórnendur í útgerðarfyrirtækjum reiða sig á skipulag (uncertainty avoidance).
Það gefur til kynna að stjórnendur í útgerðarfyrirtækjum og stjórnendur annarra fyrirtækja eru mjög líkir hvað varðar menningu og stjórnunarstíl. Því ályktar rannsakandi í þessu tilfelli að starfsgreinin sem slík, skipti ekki máli þegar kemur að stjórnun.
Filename | Size | Visibility | Description | Format | |
---|---|---|---|---|---|
BS´c - Icelandic managers in fishing companies - Hjörtur.Smári.Vestfjörð.docx 2.pdf | 1.61 MB | Open | Heildartexti | View/Open |