Please use this identifier to cite or link to this item: https://hdl.handle.net/1946/11112
This thesis examines illegal organ trafficking, which has spread in the past decades. The main reason is thought to be a shortage of organs and people’s desperation for survival. Ethicists question many things related to this relatively new black market, mainly because it brutally discriminates people by their economical status, and because it’s not always the individual’s free choice to give his or her organs. The state of Israel is the main subject because of the extent of this business in this area. Israelis have been very active in this business and the reasons can be traced to the state’s religion, which does not permit organ donations. Nonetheless, the Israel government has given financial aid to those who need organ transplants. Individuals who need organs will then have to search outside Israel for organs and in most cases they go through illegal networks. Results show that these things are among those to have pushed Israel in to what is called the ‘Black Market’ business. Even so, some big changes have occurred within state of Israel and a bill passed in 2008 can be considered the greatest improvement.
Ritgerð þessi fjallar um ólöglega líffæraflutninga (e. organ trafficking) sem hafa aukist til muna síðustu áratugi. Megin ástæðan er talin skortur á líffærum og örvænting fólks til að halda lífi. Siðfræðingar hafa sett spurningamerki við ýmislegt er tengist þessum tiltölulega nýja svarta markaði líffæra, bæði vegna þess að hann mismunar fólki gróflega eftir efnahagsaðstæðum þess og að ekki er alltaf um sjálfviljuga líffæragjöf að ræða. Helsta ástæða þess að Ísrael verður tekið fyrir í þessari ritgerð er hversu áberandi slík ólögleg starfsemi hefur verið á því svæði. Ísraelar hafa verið mjög áberandi á þessum vettvangi og er ástæðan rakin til trúabragða landsins sem leyfa ekki líffæragjafir. Þrátt fyrir bannið hefur ríkisstjórnin veitt fjárhagsstyrki til þeirra er þurfa á slíkum aðgerðum að halda. Einstaklingar sem þurfa á nýjum líffærum að halda þurfa því að leita út fyrir Ísrael og í flestum tilvikum er farið ólöglegar leiðir. Niðurstöður sýna að ofangreindir þættir ásamt öðrum eru megin ástæður þess að Ísraelar leiti á hinn svokallaða svarta markaði. Hins vegar hafa mikla breytingar til hins betra, orðið á lögum landsins og eru lög sem sett voru árið 2008 tekin fyrir sem aðal breyting.
Filename | Size | Visibility | Description | Format | |
---|---|---|---|---|---|
Organ Trafficking.pdf | 490.42 kB | Open | Heildartexti | View/Open |