is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Félagsvísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Félagsvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/11309

Titill: 
  • Hinn Agaði Líkami. Ef þú stjórnar líkama þínum - stjórnar þú lífi þínu
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Markmiðið með þessari ritsmíð er að kanna að hvaða marki útlitsdýrkun getur verið að móta hugarfar og breyta líkömum okkar. Hér er litið á stöðu einstaklinga gagnvart þessari þróun, með áherslu á afleiðingar hennar - þá sérstaklega breytingar á líkamanum, hugmyndum um hann og að lokum tek ég fyrir fitness og vaxtarrækt sem vettvang ögunar líkamans í ljósi fyrri umfjöllunar. Áhersla er lögð á að skoða viðfangsefnið í ljósi femíniskra- sem og fjölmiðla kenninga. Þannig er umfjöllun um staðalímyndir, áhrif og innihald fjölmiðla mjög miðlæg í þessu verkefni. Mikil samfélagsleg þróun hefur orðið vegna nýrra viðmiða í heilsurækt og annara leiða til að móta líkamann eftir okkar höfði, en hér reyni ég að gera stöðu líkamans í nútímasamfélagi einver skil.

Samþykkt: 
  • 3.5.2012
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/11309


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
BA. Hinn Agaði Líkami. Ingibjörg 2012.pdf1.48 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna