Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/11355
Þessi ritgerð er heimildaritgerð um klámvæðingu og kynlífsvæðingu sem er talin eiga sér stað í hinum vestræna heimi. Á síðari hluta 20. aldar áttu miklar breytingar sér stað, bæði jákvæðar og neikvæðar, þegar kemur að kynferðismálum. Klámvæðing er talin hafa birst okkur fyrst í kjölfarið frumsýningar á myndinni Deep Throat eða í kringum 1970. En með klámvæðingu er átt að klám hefur færst nær afþreyingariðnaði og birtist okkur nú sem sjálfsögð neysluvara. Helstu birtingamyndir hennar eru taldnar vera tískuauglýsingar og tónlistarmyndbönd. Með aukinni tækni hefur nánast reynst vonlaust að koma í veg fyrir að börn og unglingar fái vitneskju sína um kynlíf frá klámiðnaðnum. Rannsóknir sýna að það getur getur leitt til ranghugmynda um kynlíf og afleiðingar klámvæðingar eru taldnar hafa slæmar afleiðingar bæði fyrir líka og sál.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
BAskil-skemman.pdf | 2,65 MB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna |