en English is Íslenska

Thesis (Master's)

University of Iceland > Félagsvísindasvið > Meistaraprófsritgerðir - Félagsvísindasvið >

Please use this identifier to cite or link to this item: http://hdl.handle.net/1946/11360

Title: 
  • Title is in Icelandic Móðir, maki og nemandi. Upplifun mæðra í háskólanámi á samþættingu náms og einkalífs
Degree: 
  • Master's
Abstract: 
  • Abstract is in Icelandic

    Markmið þessarar rannsóknar var að fá innsýn í reynslu mæðra í háskólanámi og hvernig þær upplifa að samræma nám og einkalíf. Rannsóknin er eigindleg. Viðmælendurnir voru sjö mæður sem eiga frá einu barni og upp í þrjú, og var í hið minnsta eitt barn sjö ára eða yngra þegar rannsóknin fór fram. Mæðurnar voru í sambúð eða giftar barnsfeðrum sínum. Allar voru þær í fullu námi við Háskóla Íslands ýmist í grunnn- eða meistaranámi. Niðurstöður rannsóknarinnar benda til þess að mæður séu frekar aðalumönnunaraðilar barna sinna og haldi fremur utan um heimilishald en karlar. Barneiginir og umönnun barna hefur neikvæð áhrif á nám og námsárangur, en mæðurnar lengja námið töluvert vegna þessa. Þær hafa takmarkaðan tími til að sinna námi sínu og stunda það með áherslu á að geta lokið námskeiðum, fremur en að fá háar einkunnir og dýpri þekkingu. Vonast er til að niðurstöður rannsóknarinnar geti orðið skólasamfélaginu gagnlegar og þá sér í lagi náms- og starfsráðgjöfum á háskólastigi, sem eru í lykilaðstöðu til að styðja við foreldra í námi með ýmsum hætti.

Accepted: 
  • May 3, 2012
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/11360


Files in This Item:
Filename Size VisibilityDescriptionFormat 
Móðir, maki og nemandi X.pdf595.38 kBLockedHeildartextiPDF