en English is Íslenska

Thesis University of Iceland > Hugvísindasvið > B.A. verkefni - Hugvísindasvið >

Please use this identifier to cite or link to this item: http://hdl.handle.net/1946/11388

Title: 
  • Title is in Icelandic Upphaf kynbóta í íslenskri sauðfjárrækt
Submitted: 
  • May 2012
Abstract: 
  • Abstract is in Icelandic

    Um aldamótin 1900 hófust skipulegar kynbætur á íslensku sauðfé sem hafði um hundruðir ára þurft að búa við kröpp kjör í harðbýlu landi. Grundvöllur kynbóta var ráðning búfjárræktarráðunauta sem leiðbeindu bændum ræktunarstarfinu. Fyrstu ráðunautarnir héldu á lofti kenningum um erfðir áunninna eiginleika. Þær kenningar viku svo fyrir erfðafræði Mendels, sem seinni tíma ráðunautar kynntu til sögunnar. Hvað sem leið mismunandi skoðunum á erfðafræði voru allir sammála um að ef einhver árangur ætti að nást í ræktunarstarfi þyrfti að huga betur að umhirðu og fóðrun fjárins, sem og að halda ættbækur. Á 18. og 19. öld voru flutt inn erlend sauðfjárkyn til kynbóta en þær tilraunir skiluðu engu nema sauðfjárpestum og fjárfelli. Þó svo að árangur væri að nást í ræktun á íslensku sauðkindinni snemma á 20. öld, þá var afráðið að flytja inn erlend sauðfjárkyn til sláturfjárbóta, og það þrátt fyrir afleita reynslu af fyrri innflutningi.

Accepted: 
  • May 4, 2012
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/11388


Files in This Item:
Filename Size VisibilityDescriptionFormat 
Ritgerð-lokaútgáfa.pdf487.55 kBLocked Until...2130/02/18MeginmálPDF
Forsíða BA ritgerð.pdf102.88 kBLocked Until...2130/02/18ForsíðaPDF