is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskóli Íslands > Hugvísindasvið > Meistaraprófsritgerðir - Hugvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/11404

Titill: 
  • Húsmæðraskólalíf. Heimildamynd um líf á húsmæðraskólum fyrir 1980
Námsstig: 
  • Meistara
Útdráttur: 
  • Þessi greinargerð er hluti af lokaverkefni við hagnýta menningarmiðlun. Í
    henni er fjallað um vinnuferlið við framleiðslu heimildamyndarinnar
    Húsmæðraskólalíf, sem fjallar um lífið á húsmæðraskólum á 6., 7. og 8. áratug 20.
    aldar og byggist á frásögnum 12 kvenna úr sjö húsmæðraskólum. Í
    greinargerðinni er heimildamyndin sett í samhengi við fræðilega umfjöllun um
    heimildamyndagerð auk þess sem siðferðileg álitamál og ábyrgð
    kvikmyndagerðarmanna eru dregin fram. Þá er eftirtöldum spurningum
    svarað: Hvers vegna var þetta viðfangsefni valið? Hver er fræðilegur tilgangur
    myndarinnar Húsmæðraskólalíf? Hvernig var vinnuferlið? Hvernig
    heimildamynd er Húsmæðraskólalíf? Hvaða aðrir miðlar koma til greina við
    miðlun þessa efnis?

Samþykkt: 
  • 4.5.2012
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/11404


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
husmaedraskolalif-greinargerd3.pdf747.37 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna

Athugsemd: Geisladiskur fylgir prentaða eintakinu sem er varðveitt á Landsbókasafni Íslands - Háskólabókasafni