en English is Íslenska

Thesis University of Iceland > Félagsvísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Félagsvísindasvið >

Please use this identifier to cite or link to this item: http://hdl.handle.net/1946/11412

Title: 
  • Title is in Icelandic Samband vergar landsframleiðslu og atvinnuleysis: á lögmál Okuns erindi við íslenskar aðstæður?
Submitted: 
  • May 2012
Abstract: 
  • Abstract is in Icelandic

    Farið er yfir sögu og tilurð lögmáls Okuns. Eldri rannsóknir eru skoðaðar og farið yfir gallana og hættur sem fylgja matinu á lögmálinu. Lögmálið er svo metið fyrir íslenskar aðstæður með þrenns konar aðferðum: mismunaaðferð, framleiðslubilsaðferð og dýnamískri aðferð. Tímabilið sem skoðað er er frá 1970-2011, annars vegar með árlegum gögnum og hins vegar með ársfjórðungslegum gögnum. Mat höfundar er það að lögmálið eigi illa við íslenskar aðstæður, sérstaklega á fyrri hluta tímabilsins þegar atvinnuleysi var mjög lágt á heimsvísu. Mælanlegt samband finnst en það er mjög mismunandi eftir aðferðum og tegund gagna. Þrátt fyrir lítinn áhrifamátt hagvaxtar sem skýristærðar virðast aðferðirnar allar sýna að aukning varð á Okun-stuðlinum á seinni hluta tímabilsins. Hér gæti kerfisbreyting á vinnumarkaði haft þau áhrif.

Accepted: 
  • May 4, 2012
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/11412


Files in This Item:
Filename Size VisibilityDescriptionFormat 
Ritgerd.pdf1.62 MBOpenHeildartextiPDFView/Open