Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/11427
Ritgerðin fjallar um forvirkar rannsóknarheimildir og beitingu þeirra í störfum lögreglu og upplýsingaþjónusta. Í ritgerðinni er að finna umfjöllun fjölmörg lögfræðileg álitamál sem tengjast efninu. Í ritgerðinni er t.d. fjallað sérstaklega um skilgreininguna á forvirkum rannsóknarheimildum, mannréttindavernd og lagaumhverfi á norðurlöndum.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Forvirkar rannsóknarheimildir.pdf | 1,05 MB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna |