Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/11486
Hér birtist í íslenskri þýðingu 5. bók úr verki latneska ævisagnaritarans Gaiusar Suetoniusar Tranquillusar, De Vita Caesarum, um keisarann Claudius sem ríkti í Róm frá 41-54, ásamt inngangi og skýringum. Þær miða að því að greina ítarlega frá atriðum sem fram koma í kaflanum og eru ekki augljós. Ævisagan er þýdd í heild sinni. Í innganginum er fjallað um höfundinn og verk hans, uppbyggingu verksins og málfar, ævisögur fornaldar og Claudius sjálfan.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Suetonius-Claudius-Ingibjörg.pdf | 512,54 kB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna |