is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Hugvísindasvið > B.A. verkefni - Hugvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/11625

Titill: 
  • Ísskápar og getnaðarvarnir: frjósemissaga Íslands
Námsstig: 
  • Bakkalár
Leiðbeinandi: 
Útdráttur: 
  • Í þessarri ritgerð er farið yfir frjósemissögu íslands frá 1850 til 2000. lögð er áhersla á tímabilið 1950-2000 en farið yfirþætti er varða og höfðu áhrif á frjóssemishegðun landsmanna. Leitast er að lýsa frjósemislækkunina á 20. öld og farið er yfir fræðslulög, skiptingu atvinnuvega, þáttöku kvenna og breytilegt framleiðslustig þjóðarinnar. Kenning Malthusar er útskýrð og sýnt hvernig hún getur skýrt frjósemishegðun fyrr á öldum en fjórar aðrar kenningar eru kynntar sem mögulegar útskýringar á frjósemislækkuninni. Þar er um að ræða Unified growth theory, atvinnuþáttaka kvenna, aukin kostnaður barna og áhrif getnaðarvarna. Niðurstöður ritgerðarinnar eru þær að margir þættir geta verið ástæða hárrar frjósemi íslendinga, sérstaklega þá hið mikla jafnræði kynjanna.

Samþykkt: 
  • 10.5.2012
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/11625


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Ísskápar og getnaðarvarnir.pdf761.66 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna