en English is Íslenska

Thesis University of Iceland > Félagsvísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Félagsvísindasvið >

Please use this identifier to cite or link to this item: http://hdl.handle.net/1946/11662

Title: 
  • Title is in Icelandic Forvarnargildi íþróttaiðkunar fyrir unglinga á Íslandi
Submitted: 
  • June 2012
Abstract: 
  • Abstract is in Icelandic

    Þessi ritgerð er lokaverkefni til B.A. prófs í félagsráðgjöf við Háskóla Íslands. Í þessari ritgerð er fjallað um forvarnargildi íþróttaiðkunar fyrir unglinga á Íslandi og hvaða áhrif íþróttir geta haft á unglinga. Íþróttir spila stórt hlutverk í menningu Íslendinga og koma inn á marga þætti í samfélaginu. Íþróttaiðkun getur haft líkamleg, andleg og félagsleg áhrif á unglinga og rannsóknir hafa sýnt að íþróttaiðkun getur meðal annars haft áhrif á sjálfsmynd unglinga, aukið andlega og líkamlega vellíðan og dregið úr áhættuhegðun unglinga. Áhættuhegðun getur birst á marga vegu en hér verður lögð áhersla á áfengis- tóbaks og vímuefnaneyslu og hvaða áhrif þeir áhættuhættir geta haft á árangur í íþróttum.

Accepted: 
  • May 10, 2012
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/11662


Files in This Item:
Filename Size VisibilityDescriptionFormat 
Forvarnargildi íþróttaiðkunar fyrir unglinga á Íslandi- RR.pdf423.11 kBLocked Until...2032/05/05HeildartextiPDF