is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Verkfræði- og náttúruvísindasvið > B.S. verkefni - Verkfræði- og náttúruvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/11767

Titill: 
  • Tak hnakk þinn og hest. Hestaferðir á eigin vegum
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Hvort sem þau eru áhugamál eða ákveðinn lífstíll verða ferðalög á hestum oftar en ekki vinsælli með hverju árinu. Það að ferðast vekur eftirtekt einstaklinga á stöðum sem eiga sér sérstaka sögu eða fallega náttúru sem vert er að skoða. Umhverfið skiptir okkur miklu máli og viljum við að sem flestir fái að njóta þess. Ferðalagið snýst ekki bara um umhverfið og fallega náttúru því samvera mannsins við hestana er einstakt, það er eitt það helsta sem viðmælendur þessarar rannsóknar tala um. Hestaferðamennska og tengslin við náttúruna er ógleymanleg, að sjá staði staði sem fáfarnir vegslóðar leiða ferðamanninn á gera ferðina einstaka. Við vinnslu þessarar ritgerðar var haft samband við ákveðin hóp sem hefur ferðast á eigin vegum í fjölda ferða á hestum og aflað gagna um reynslu þeirra. Margt þarf að hafa í huga við skipulagningu svona ferðar eins og öryggi hesta og manna, gistingu og val leiða.

Samþykkt: 
  • 22.5.2012
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/11767


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Erla Sigurþórsdóttir.pdf540.43 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna