is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Listaháskóli Íslands > Hönnunar- og arkitektúrdeild / Department of Design and Architecture > Ritgerðir til BA-gráðu / BA theses (BA) >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/11827

Titill: 
  • Dagdraumar og hugljómanir : heimkynni skapandi hugsunar
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Hver eru tengsl á milli dagdrauma og hugljómana og eru hugljómanir háðar dagdraumum? Ég mun skoða hvað það felur í sér að vera skapandi einstaklingur og hvaða þættir geta hamlað manni frá því að vera skapandi í starfi og leik. Ég sæki heimildir að miklu leyti í bókina “Managing Creative People” eftir Gordon Torr ásamt því að leita fanga hjá Nicholas Carr, Abraham H. Maslow og Sir Ken Robinson svo fátt eitt sé nefnt. Helstu niðurstöður þessarar ritgerðar eru að skýr tengsl eru á milli dagdrauma og skapandi hugsunar. Heimildirnar benda til að hugljómanir séu oft á tíðum afleiða dagdrauma. Heilinn er fær um að mynda nýjar tengingar sem gerir okkur „fræðilega“ fært að styrkja þær líffræðilegu forsendur sem skapandi hugsun byggir á í grunninn.

Samþykkt: 
  • 25.5.2012
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/11827


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Lokaritgerd.pdf104,43 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna