is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Listaháskóli Íslands > Hönnunar- og arkitektúrdeild / Department of Design and Architecture > Ritgerðir til BA-gráðu / BA theses (BA) >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/11871

Titill: 
  • Maðurinn og tæknin
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Í þessari ritgerð er rætt um áhrif hönnunar og tækni á samfélag okkar og sögu mannsins, hvernig sérhæfing einstaklinga og samfélaga hefur gert okkur kleift að ráðast í æ vandasamari og flóknari verkefnii. Tæknin er verkfæri mannsins og hefur mótandi áhrif á hann. Fjallað er um þróun tækninnar, hlutverk hennar og áhrif við að bæta samfélagið og mögulega fylgikvilla.
    Við höfum borið allt of mikið traust til tækninnar og ætlast til að hún leysti öll vandamál sem við er að etja. Í þessari ritgerð er lögð áheyrsla á að samfélagið þarf einnig að breytast og þróast í rétta átt en ekki eingöngu tæknin. Markmiðið á ævinlega að vera að mannlegu gildin séu í fyrirrúmi og leiði þróun tækninnar til að skapa betra samfélag.
    Hlutverk hönnuða er að vera sífellt að endurskoða umhverfið og tengsl manns og náttúru. Dæmi eru tekin um sparneytna Latro-þörunga, lampa Mike Thompsson, sem varpar nýju ljósi á orkuöflun, og hitakassa Design that matters sem halda hita á fyrirburum og eru gerðir úr bílapörtum.

Samþykkt: 
  • 30.5.2012
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/11871


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Lokaritgerd.pdf488.3 kBLokaðurHeildartextiPDF