en English is Íslenska

Thesis Iceland Academy of the Arts > Myndlistardeild > Lokaritgerðir (BA) >

Please use this identifier to cite or link to this item: http://hdl.handle.net/1946/11948

Title: 
  • Title is in Icelandic Í norðanvindi með Lupatré
Submitted: 
  • January 2012
Abstract: 
  • Abstract is in Icelandic

    Í þessum texta er fjallað um raunveruleikann, eftirmyndir hans, hið ímyndaða og aðra heima, flóttahneigð fantasíunnar og sýndarveruleikans. Spurningin um hvað sé ímyndað og hvað sé raunverulegt er krufin á skurðborði listarinnar og vöngum er velt um eftirlíkingar raunveruleikans með hjálp heimspekinga á borð við Platón, Baudrillard og Jean-Paul Sartre. Reynt er að gera grein fyrir hinum ýmsu leiðum listarinnar sem bjóða upp á glugga frá raunveruleikanum og inn í aðrar veraldir og hvernig umhverfið hefur áhrif á samruna þessara heima. Hvort sem um er að ræða flóttahneigð, drauma eða aðferðir og ástand þar sem skynjun á raunveruleikanum hefur áhrif á listsköpun. Uppfinningar og undarlegar súrrealískar samsetningar setja svip sinn á heildartextann ásamt því hvernig ósjálfráð skrif og teikningar geta opnað hugann fyrir frekari sköpun svo að flæði ímyndunaraflsins nái að blómstra.

Accepted: 
  • Jun 1, 2012
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/11948


Files in This Item:
Filename Size VisibilityDescriptionFormat 
Lokaritgerd.pdf494.02 kBLockedHeildartextiPDF