en English is Íslenska

Thesis (Master's)

University of Iceland > Þverfræðilegt nám > Umhverfis- og auðlindafræði >

Please use this identifier to cite or link to this item: https://hdl.handle.net/1946/12052

Title: 
 • Towards greater effectiveness of civil society organisations (CSOs), Building capacity of CSOs to manage climate risks - experience from Ethiopia
Degree: 
 • Master's
Abstract: 
 • In order to succeed in reducing the impact of natural hazards on vulnerable communities, government, civil society, knowledge centres, the private sector and communities must work together to build capacity and resilience of communities to climate change. Strong commitment by and coordination between actors, as well as genuine participation by the community, is key to ensuring gains are sustained and communities become independently resilient. The effectiveness of these efforts to build capacity must be monitored and periodically evaluated in a transparent and accessible format in order to not only justify donor spending but to keep organisations on track to achieving intended goals and to document and easily distribute lessons learnt, potential shortcomings, and unintended consequences.
  This thesis explores the requirements of civil society organisations (CSOs) and communities for successful implementation of capacity building projects, the process and requirements of monitoring and evaluation of such projects, and coordination of CSOs and development partners. Through an increased understanding of these issues, and with a particular focus on Ethiopia, one of the objectives of the study was to develop a reporting framework to holistically monitor and evaluate a five-year programme which aims to strengthen capacity of civil society to manage climate risks in northern Ethiopia.
  The results further confirmed the importance of community participation, as well as close coordination between development actors, in reaching capacity building goals. A lack of transparent and user-friendly reporting formats which provide objective results-based evidence on programme successes and failures, as well as general dissatisfaction with monitoring and evaluation processes, was identified.

 • Abstract is in Icelandic

  Mörg þróunarlönd standa frammi fyrir náttúruvá vegna breytinga á loftslagi og staðbundnum veðurskilyrðum. Í samfélögum þar sem íbúa skortir þekkingu og getu til að takast á við yfirvofandi aðlögun vegna þessara breytinga þarf að auka getu samfélagsins svo það hafi aukið þanþol gagnvart þessari vá. Hér eiga stjórnvöld, bæði á landsvísu og sveitarstjórnir, félagasamtök, rannsóknarsetur, einkafyrirtæki og almenningur sameiginlegra hagsmuna að gæta. Því er æskilegt að samvinna mótist til að ná árangri við að efla færni á öllum stigum í viðbúnaði gegn loftslagsbreytingum. Góð samstaða og skipuleg samvinna milli hagsmunaaðila sem og almenn þátttaka gæti betur tryggt að árangur náist til frambúðar þannig að samfélagið geti staðið af sér áföll. Æskilegt er að fylgjast með skilvirkni þeirra verkefna sem ætlað er að byggja upp þessa færni, meta árangurinn og miðla upplýsingum um stöðuna. Stöðumat getur gagnast styrktaraðilum og gefið samtökum innsýn í hvernig gengur að ná yfirlýstum markmiðum. Skráning gerir grein fyrir hvað hefur áunnist, hvað megi betur fara og útlistar óvænta útkomu.
  Þessi ritgerð kannar forsendur þess að félagasamtök og aðrir hagsmunaaðilar geti á árangursríkan hátt eflt færni samfélagsins í heild. Fjallað er um heppileg ferli, eftirfylgni verkefna og samhæfingu milli félagasamtaka, stjórnvalda, fyrirtækja og aðila í þróunarstarfi. Um leið og vikið er að þessum ferlum er hér lögð fram hugmynd að stöðluðu formi árangursskýrslu. Með því að nýta þetta form er auðveldara að hafa yfirsýn og leggja mat á árangur af fimm ára verkefni sem miðar að því að þjálfa samfélagið í að takast á við áhættuþætti vegna loftslagsbreytinga í Norður-Eþíópíu.
  Niðurstöðurnar staðfesta mikilvægi samfélagslegrar þátttöku í þróunarverkefnum og að náin samhæfing aðila í þróunarstarfi er nauðsynleg. Í ljós kom almenn óánægja með ómarkvissa skýrslugerð. Ef skýrslurnar miðuðust við hlutlægan vitnisburð um raunverulegan árangur og/eða mistök í einstökum verkefnum gætu þær nýst til markvissara starfs.

Sponsor: 
 • Sponsor is in Icelandic Háskóli Íslands/University of Iceland
  Félagsstofnun stúdenta/Icelandic Student Services
Accepted: 
 • Jun 6, 2012
URI: 
 • http://hdl.handle.net/1946/12052


Files in This Item:
Filename Size VisibilityDescriptionFormat 
MS_Zoe_Robert.pdf1.94 MBOpenHeildartextiPDFView/Open