is Íslenska en English

Lokaverkefni Háskólinn á Akureyri > Hug- og félagsvísindasvið > Meistaraprófsritgerðir >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/12056

Titill: 
 • Málfélagslegt umhverfi tvítyngdra barna
Leiðbeinandi: 
Skilað: 
 • Júní 2012
Útdráttur: 
 • Útdráttur er á ensku

  Native language plays an important part in the life of every individual and some people are lucky enough to have two native languages. If these languages are not maintained it can cause a restriction if the individual wants to communicate with the foreign family. To encourage both languages the foreign parent must speak systematically in its own language, read to the child and tell stories.
  This research covers the ecolology of early childhood bilingualism and these following research questions will be answered.
   How will a bilingual social environment effect the family´s language policy and its linguistic routines?
   How do children affect their own bilingual environment and its development?
   How does the family´s language policy develop through the communication between children and their parents?
   What effect does language policy and the children´s own habits have on the development of their bilingualism?
   What effect does reading have on the child´s use of language in relation to bilingualism?
  This research is qualitative and data was collected with interviews and videotapes. Parents of six children were interviewed where one parent spoke Icelandic and the other one spoke another language than Icelandic. Of the foreign parents there were two Danish, two English and two Polish. The children were videotaped while playing with both Icelandic children and children who spoke the same foreign language. The children’s teachers were also interviewed.
  The main conclusions of this research showed that the child agency, of these six children is shaped by the environment. The children pursue to talk Icelandic with friends, both Icelandic and also the ones who speak the same foreign language, as they do. In most cases the foreign parents talk in some way to their children in their native language.

 • Móðurmál skipar mikilvægan sess í lífi hvers einstaklings og sumir eru svo lánsamir að tala tvö móðurmál. Ef báðum tungumálunum er ekki sinnt kemur það í veg fyrir eðlileg samskipti við erlendu fjölskylduna. Til að virkja bæði málin verður erlenda foreldrið að tala markvisst við barnið á sínu máli, lesa fyrir það og segja því sögur.
  Rannsóknin fjallar um málfélagslega vitund tvítyngdra barna á leikskólaaldri og leitast er við að svara eftirfarandi spurningum:
   Hvernig mótar félagslegt umhverfi tvítyngis málstefnu fjölskyldunnar og málfarslegar venjur hennar?
   Hvernig móta börn eigið tvítyngt umhverfi sitt og þróun þess?
   Hvernig myndast fjölskyldumálstefna í gegnum samspil barna og foreldra?
   Hvaða áhrif hafa málstefna og venjur barnanna sjálfra á þróun tvítyngis þeirra?
   Hvaða áhrif hefur lesturinn á málnotkun barnsins í sambandi við tvítyngi?
  Rannsókn þessi er eigindleg og gagna var aflað með viðtölum og myndbandsupptökum. Rætt var við foreldra sex barna þar sem annað foreldrið var íslenskt og hitt með annað móðurmál en íslensku. Af erlendu foreldrunum sex voru tveir danskir, tveir enskir og tveir pólskir. Einnig var rætt við kennara barnanna í leikskólanum. Teknar voru myndbandsupptökur af börnunum í leik, annars vegar við íslensk börn og hins vegar við börn með sama erlenda tungumálið.
  Helstu niðurstöður rannsóknarinnar sýndu að málumhverfi barnanna sex mótast af umhverfinu. Börnin sækja í að tala íslensku við vini, bæði íslenska og þá sem hafa sama erlenda tungumálið. Misjafnt er hvort foreldrar tala íslensku eða erlenda móðurmálið við börnin sín en í flestum tilfellum tala erlendu foreldrarnir að einhverju leyti móðurmál sitt við börnin.

Athugasemdir: 
 • Athugasemdir er á ensku Verkefnið er lokað til 17.5.2030.
Samþykkt: 
 • 6.6.2012
URI: 
 • http://hdl.handle.net/1946/12056


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Inngangur.pdf100.83 kBLokaður til...16.05.2030MeginmálPDF
Heimildaskrá .pdf156.32 kBLokaður til...15.05.2030HeimildaskráPDF
Fylgiskjöl.pdf341.5 kBLokaður til...16.05.2030FylgiskjölPDF
Heildartexti .pdf855.38 kBLokaður til...17.05.2030HeildartextiPDF